Óveður og aurskriður

17.12. 2007 útkall gulur
Um kl 22 á mánudagsköld fékk Björgunarfélagið beiðni um að loka Hnífsdalsveginum vegna aurskriðu. Fóru 2 menn á bíl út á hlíð og lokuðu. Var vakt alla nóttina og skiptust menn á. Vegurinn var svo opnaður aftur um 5:30, en þá var veðrið gengið niður og búið að hreinsa veginn að mestu.
Ennig voru klæðningar og þakplötur að fjúka, greiðlega gekk að negla niður það sem laust var.

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.