Óveðursútkall

13.12.2007 Útkall gulur
Kl. 06:30 kom útkall þar sem þakið var að fjúka af Guðmundarbúð. Fóru nokkrir vaskir strákar upp á þak og gerðu það sem hægt var að gera. Fljótlega eftir það fóru að koma inn fleiri beiðnir þar sem ýmislegt smátt og stórt var á fleygiferð um allan bæ. Voru nokkrir hópar á ferð um bæinn í hinum ýmsu verkefnum fram eftir degi og var m.a einn hópur sendur á Flateyri. Gengu öll verkefni vel

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.