Peningagjöf til björgunarbátasjóðs

Í gær voru nokkrir félagar af úrkallslista Gunnars Friðrikssonar beðnir að mæta og taka á móti peningagjöf.

Mæting var kl. 15 í Gunnar Friðriksson til viðtöku peninganna, mynd var smellt af öllu liðinu og síðan var haldið í Guðmundarbúð í kaffi og með því.

Vitanlega þökkum við kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf sem á eftir að nýtast okkur vel.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

2 Responses to Peningagjöf til björgunarbátasjóðs

 1. Anonymous says:

  Það hefði mátt fylgja með hver var svo höfðingjalegur að gefa ? 🙂

  kveðja frá Noregi
  Ingibjörg Elín

 2. Anonymous says:

  Áhöfnin á guðbjörgu is 46
  færði sjóðnum þessa gjöf,
  Sem vav starfsmannasjóður
  hjá þeim

  kv.guðjon