Rötun -upprifjun

Í gærkvöldi var Jói Óla með upprifjun í rötun.
Samtals mættu tæplega 10 manns. Farið var í notkun áttavita á korti og úti í náttúrunni, taka stefnu, segulskekkja, réttvísandi stefna o.fl.
Haldin var létt inni og úti æfing og má segja að allir hafi lært eitthvað.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Rötun -upprifjun

  1. Anonymous says:

    Flott framtak hjá Jóa að hafa þessa upprifjun. Verst að maður hafi ekki komist sjálfur.
    Kveðja
    Hörður