Sigling á Gunnari Friðriskssyni

Farið verður í smá siglingu á Gunnari Friðrikssyni á morgun sunnudag. Brottför verður kl. 12:00 og er áætlað að vera komnir aftur um kl. 14:00.

Verkefni dagsins verða yfirferð á öryggisbúnaði skips og áhafnar.

This entry was posted in Æfingar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.