Sjómannadagurinn

Nú er enn og aftur komið að sjómannadeginum.

Eins og undanfarin ár hefur unglingadeildin Hafstjarnan fengið það hlutverk að útdeila gosi og sælgæti til fólksins sem fer í siglinguna á morgun.  Einnig höfum við fengið það verkefni að selja sjómannadagsmerki til styrktar björgunasveitinni.

Þeir sem geta mætt kl. 9:30 á morgun í Guðmundarbúð til að selja merki og deila gosi eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við umsjónarmenn sem fyrst.

-Þeir sem mæta til að aðstoða við þetta fá að fara með björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni í siglinguna 🙂

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.