Sjúkragæsla á skíðasvæði

Félagar  fóru um helgina og sýndu lit í sjúkragæslu fyrir alþjóðlegt mót sem haldið var í Tungudal  en haft var samband við formann sveitarinnar  til að vakta þetta mót og því var reddað ,engin slasaðist að okkur vitanlega og vaktirnar voru ágætlega mannaðar þó svo að það hefði mátt vera örari skipti á vöktunum en allt bjargaðist þó fyrir horn og allir fóru með bros á vör af svæðinu um hádegisbil í dag.  Og auðvitað er fundur annaðkvöld(mánudag) í Guðmundarbúð eins og vanalega kl 20:00.

Einnig minnum við á            …..

1.-3. apríl- Vetrarferð -farið verður á snjó á Strandir/Hornstrandir -nánar auglýst síðar, áhugasamir geta haft samband við Óla Sveinbjörn (6981456).

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.