Slöngubátar 2

Námskeiðið hefst kl. 20:00 í Guðmundarbúð og verður farið í bóklega fyrirlestra í kvöld. Kl. 09:00 á Laugardaginn verður svo farið í verklegar æfingar. Seinni hluti námskeiðsins verður svo kenndur miðvikudaginn 11. mars kl. 20:00 og Laugardaginn 14. mars kl. 09:00. Allir félagsmenn hafa gott af því að mæta og taka þátt þó þeir klári ekki allt námskeiðið.

Kennari á námskeiðinu verður Bæring.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Slöngubátar 2

 1. Anonymous says:

  Gekk ílla að koma manskap upp í bátin. Vantaði betur leiðsögn.hahahaha

 2. Anonymous says:

  Þarna eru þeir félagar Tobbi og Gísli að kenna brimlendingu og sjósetningu á Akranesi fyrir nokkrum árum. Það hafðist hjá þeim að koma manskapnum um borð í bátinn enn menn voru mis hressir þegar þeir komu aftur til bryggju.

  Bæring

 3. Þorbjörn says:

  Hafðist??
  þetta er bara námkvæmlega rétt gert 🙂
  fólk á að halda bátnum þangað til mótorinn er kominn niður, og þá á mannskapurinn að fara um borð, þú ættir að roðna pínu lítið sem setur inn nafnlausa ábendingu sem sýnir með sanni að þú þarft að æfa þig aðeins betur á slöngubáta 🙂
  kv
  Tobbi