Slysavarnadeildin Iðunn gefur utanborðsmótor

Slysavarnardeildin Iðunn gaf nú á dögunum bátahópi félagsins utanborðsmótor, mótor sem fyrir var komst á aldur fyrir nokkru. Þetta er kærkomin gjöf til okkar en nú er sveitin með tvo fullbúna báta klára til útkalls og stefnt er að fá þann þriðja fljótlega!
Hér má sjá Viktoríu Kristínu umsjónarmann báta taka við lyklunum af Gunnvöru formanni Slysavarnadeildarinnar
Takk enn og aftur!

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.