Smá breytingar

Heimasíðan hefur verið endurbætt að litlu leyti. Dagskrá Björgunarskólans, með námskeiðum sem eru haldin á svæði 7, er að finna undir “dagskrá” hér að ofan.

Búið er að bæta inn fullt af myndum á myndasíðuna…. fékk þessar myndir í hendurnar fyrir mörgum mánuðum en lenti í smá tæknivandamálum, þau hafa verið yfirstigin… Ef einhver hefur áhuga á að setja inn myndir af starfi björgunarsveitarinnar, sendið okkur póst og við látum vita hvernig farið er að því.

Myndir af salnum í Guðmundarbúð eru komnar inn undir “Guðmundarbúð” hér að ofan.

Ef klikkað er á “björgunarsveit” hér að ofan er að finna mynd af okkur og smá texta. Ef menn hafa skoðun á því hvernig sú síða á að vera og/eða hvaða myndir eiga að prýða hana, þá endilega sendið okkur póst.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Smá breytingar

 1. Anonymous says:

  Frábært framtak að koma myndunum hér inn. Það var löngu kominn tími á nýjar myndir. Nú er bara að vera dugleg að bæta myndum hér inn.
  Takk fyrir þetta og flotta heimasíðu.
  Kveðja Guðni

 2. Anonymous says:

  Frábært framtak þið standið ykkur vel haldið svona áfram kv gaui

 3. Anonymous says:

  Þetta er frábært.
  Ég á 13 tölvu diska af alsgonar myndum frá starfsemi BFÍ. ef þið viljið setja þær inn þá hringið þið bara í mig.
  kv Sigrún.