Snjóflóðaleit

Námskeiðið “Snjóflóðaleit” var haldið á Suðureyri í gær, sunnudag.

Tveir stuttir fyrirlestrar voru haldnir fyrir hádegi og síðan var farið út í verklegar æfingar. Helstu námsþættir voru; tegurndir snjóflóða, snjóflóðaýlaleit, snjóflóðastangarleit og mokstur að manni í snjóflóði.
Samtals mættu rúmega 10 nemendur og þar af voru þrír frá Björgunarfélagi Ísafjarðar.
Auk þess var kennari námskeiðsins, Rúnar Karlsson, einnig meðlimur Björgunarfélagsins.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.