Stefnt er á snjóflóðaleitaræfingu næstu helgi með hundahóp

Næstu helgi er stefnt á að halda snjóflóðaleitaræfingu með hundahóp BFÍ ef aðstæður leyfa.
Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við æfinguna geta haft samband við Hörð í síma 869-4769.
Nánari upplýsingar verða settar inn rétt fyrir helgi þegar búið er að kanna með aðstæður en æskilegt er að vera á stað þar sem snjódýpt er minnst 2 metrar.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.