Snjóflóðaleitaræfing!

Eins og fram kemur í fréttinni hér að neðan stefnir hundahópurinn á æfingu um helgina.

Einnig eru uppi hugmyndir um að boða aðra félaga Björgunarfélagsins á snjóflóðaleitaræfingu á laugardeginum, upp úr hádegi og eitthvað fram eftir degi.  Planið er að æfa notkun snjóflóðaýlis og -stangar.

Eru ekki einhverjir til í að nýta þann snjó sem kominn er og taka smá rennsli á þessu?

Hafið samband við Þröst í síma 8473387 ef áhugi er fyrir þessu.

This entry was posted in Æfingar. Bookmark the permalink.

Leave a Reply