Vonskuveður næstu daga

Björgunarfélag Ísafjarðar vill vekja athygli á veðrinu næstu daga en vonskuveður gengur yfir landið þar með talið vestfirði og því ættum við að hafa varann á og vera ekki á ferð að nauðsynjalausu.Það fer að snjóa í kvöld, en í nótt og í fyrramálið verður vindhraðinn kominn upp í stormstyrk  en morgundagurinn mun vera sérstaklega slæmur.

Björgunarfélag Ísafjarðar verður í viðbragðstöðu eins og venjan er 365 daga á ári og ef þið lendið í vanda ekki hika við að hringja í 1-1-2.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.