Styrkur til Björgunarfélagsins

Á dögunum barst Björgunarfélagi Ísafjarðar rausnarlegur styrkur frá fegðunum Lofti Magnússyni og Hreini Lotfssyni . Styrkurinn sem er um ein og hálf milljón króna er tilkominn vegna tengsla feðganna við Ísafjörð en Magnús Friðriksson sjómaður, faðir Lofts, ólst upp á Ísafirði og réri þaðan en hann fórst í sjóslysi fyrir um einni öld.
Haraldur Júlíusson formaður Björgunarfélags Ísafjarðar tók við styrkinum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.