Sumarfrí

Nú er Unglingadeildin Hafstjarnan komin í frí og hefst vetrarstarf aftur að nýju með haustinu en áætlanir gera ráð fyrir að farið verði í eina til tvær útilegur í sumar en það mun vera vel auglýst sérstaklega og ætti ekki að geta farið framhjá neinum. Við þökkum fyrir veturinn og vonumst til að sjá sem flesta sem störfuðu með okkur í vetur aftur á haustdögum.

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.