Uppskeruhátiðin

Uppskeruhátíðin verður í kvöld, í Guðmundarbúð (húsnæði Björgunarfélags Ísafjarðar).

Húsið opnar kl. 19 og verður matur á borð borinn kl. 20
Sýndar verða nokkrar myndir úr starfinu á meðan borðhaldi stendur.
Skráningarfrestur rann út á hádegi í dag en að sjálfsögðu er öllum félögum frjálst að kíkja við eftir matinn.
Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband við Guðjón í síma 862-3882
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.