Uppskeruhóf

Næstkomandi föstudag stendur til að halda uppskeruhóf Björgunarfélags Ísafjarðar.

Hófið er haldið í þakklætis skyni fyrir þá vinnu sem félagsmenn hafa sinnt í undanförnum fjáröflunum sem og öðrum verkefnum á vegum Björgunarfélagsins.

Hófið verður haldið í Guðmundarbúð og byrjar kl. 19:30. Boðið verður upp á mat, félögum og mökum þeirra að kostnaðarlausu.
Öll skemmtiatriði verða vel þegin!
ALDURSTAKMARK ER MIÐAÐ VIÐ 18 ÁRA líkt og í öðru starfi björgunarsveitarinnar.
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Guðjóni í síma 862-3882
Síðasti séns til skráningar er fyrir hádegi á fimmtudaginn n.k.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.