Upptekt á Gunnari Friðriks

Jæja eftir langa bið er nú loksins búið að taka Gunnar á þurrt og verður unnið í honum að mestu leyti um helgina og eru allir sem geta lagt blessun sína yfir verkið að láta sjá sig á höfnini hjá ísverksmiðjuni  en áætlað er að byrja kl 10 á laugardagsmorgun

Margar hendur vinna létt verk

Nánari upplýsingar eru veittar hjá Bæsa og Jóa Belg

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.