Útbúnaðarlisti
Útbúnaður sem þarf að hafa í huga við niðurpökkun fyrir nýliðaútilegu í Reykjanes
Nauðsinlegt.
Góðir skór (eftir veðri) ekki strigaskó
Útifatnaður (eftir veðri) reikna má með kulda og bleytu
Hlýr fatnaður (eftir veðri), mælum með flís eða ull.
Föt til skiptanna
Svefnpoki
Sundföt
Koddi
Sá matur sem hver einstaklingur þarf að hafa með er kvöldkaffi á föstudagskvöldi, morgunmatur laugardag og sunnudag, hádegismatur á laugardag, morgunmatur á sunnudag. Og svo er sniðugt að hafa ávexti eða sambærilegt á milli mála.
Unglingadeildin mun bjóða í sameiginlega máltíð á laugardagskvöldinu.
Ekki nauðsinlegt en fínt að taka með.
Vasahnífur
Gos
Nammi
Snakk
Inniskór
Snirtidót(tannbursti-tannkrem)
Koddi
Áttaviti
Vasaljós (af einhverju tagi)
Bannað að taka með.
Gallabuxur
Strigaskór
Orkudrykki
Tölvur
DVD spilara
Ipod
Áfengi, tóbak og önnur vímuvaldandi efni.
Unglingadeildin Hafstjarnan tekur ekki ábyrgð á búnaði einstaklinga!
Frekari upplýsingar veita
Teitur s:846-3128
Ingibjörg s:867-3128