Útilega

Til stendur að fara í útilegu í Holt um næstkomandi helgi eða 18.-20. feb.

Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst!  Ekki er víst að allir komist með svo að fyrstir koma fyrstir fá!  Skráning fer fram hjá umsjónarmönnum, Sigrúnu eða Þresti.

Leyfisbréf verða send þeim sem skrá sig, en einnig er hægt að nálgast þau á næsta fundi. Þeir sem ekki skila leyfisbréfi og borga ferðakostnað fá einfaldlega ekki að koma með!  Reynt verður að halda kostnaði í lágmarki en sá peningur fer í sameiginlega máltíð og gistingu.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar en eitt er víst að það verður mikið stuð!

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.