Útkall F-3 Grænn ??? Eða hvað?

Um kl. 9:50 í morgun barst okkur tilkynning um að flutningabíll hafi oltið á Hrafnseyrarheiði og vantaði mannskap til að bjarga farminum.
Vegna anna og annara ástæðna gátum við ekki tekið þetta að okkur eins fljótt og búist var við svo að önnur björguanrsveit, hér á svæðinu, tók við verkefninu.
Ekki urðu slys á fólki en bifreiðin er illa farin.

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

5 Responses to Útkall F-3 Grænn ??? Eða hvað?

 1. Anonymous says:

  Tindarnir klikka ekki:)

 2. Anonymous says:

  Tja…….. HMMMMMMM……

 3. Þröstur Þórisson says:

  Það voru nú fleiri en þeir sem fóru. En hvað er þetta með ykkur? þorið þið ekki að segja til nafns?

 4. Anonymous says:

  Tja…..HMMMMMMMM……..

 5. Anonymous says:

  lesa allt bloggid, nokkud gott