Útkall F2 Gulur

Gunnar Friðriksson var kallaður út klukkan rúmlega 23 í gærkvöldi, til þess að sækja handlegsbrotinn mann í Hlöðuvík.
Vel gekk að manna skipið og auk áhafnarinnar var einn sjúkraflutningsmaður með í för.
Ferðin gekk vonum framar enda veðrið með betra móti og var komið aftur til hafnar á Ísafirði um kl. 04:30

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.