Útkall-F2 gulur!

Klukkan rúmlega 05:00 í morgun barst tilkynning um skútu sem ætti í vandræðum í Skutulsfirði. Skútan var vélarvana og þurfti aðstoð við að komast í höfn.
Það var báturinn Sörli ÍS sem kom skútunni til hjálpar á meðan verið var að sjósetja slöngubát Björgunarfélagsins.
Aðgerðin tók fljótt af og gekk vel í alla staði.

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.