Útkall F2 Gulur

Neyðarlínan óskaði eftir aðstoð Björgunarfélags Ísafjarðar um kl 19:15  í kvöld til að sækja slasaðann ferðamann sem var á göngu við Bunárfoss í Tungudal. Eftir um 12 mínútur voru okkar menn komnir á vettfang  ásamt Sjúkrafluttningsmönnum, Lögreglu og Lækni og var sjúklingurinn undirbúinn til fluttnings  og fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði til frekari skoðunar.

Frágangi var lokið 20:15

 

 

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.