Útkall-F2 gulur Óveðursaðstoð

Rétt fyrir kl. 20 í gærkvöldi, barst tilkynning um takplötur sem voru að fjúka af rækjuvinnslunni á Ísafirði.
Björgunarfélag Ísafjarðar mætti á staðinn og nelgdi niður þær plötur sem eftir voru til þess að varna frekara tjóni. Aðgerðin gekk vel enda mætingin mjög góð.
Margar hendur vinna létt verk!

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.