Útkall

Lögreglan hafði samband við okkur um kl. 23:15 á gærkvöldi, og bað okkur um að sækja bíl sem hafði ekið út af veginum fyrir ofan Básana í Skutulsfirði og sat þar fastur.
Þrír menn fóru á Unimognum þeim til aðstoðar og enduðu í að draga tvo aðra bíla sem sátu fastir. Mannskapurinn var kominn aftur í hús um kl. 01:30
Enn á ný sannaði nýi Unimoginn sig í snjónum!
This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

One Response to Útkall

  1. Anonymous says:

    nýi GAMLI