Útkallsæfing

Á miðvikudagskvöldið síðastliðið var haldin útkallsæfing í Guðmundarbúð. Hugmyndin var að sjá hve margir myndu mæta, vegna þess hve of er talað um að aldrei sé neitt gert.
Þegar menn mættu var búið að sminka fjóra sjúklinga og dreyfa þeim um Guðmundarbúð. Björgunarmennirnir hófust handa um leið við að bjarga sjúklingunum og koma þeim á sinn stað (SSS).
Aðgeriðn gekk nokkuð vel, allavega stórslysalaust og þegar allt kom til alls mættu hátt í 10 björgunarmenn.

Vegna tæknilegra mistaka er ekki unt eins og er, að byrta mynd af æfingunni.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Útkallsæfing

 1. Anonymous says:

  Halló halló
  Kannt þú ekki að telja 10 manns hvar var þessi fjöldi allur.
  Ég sá bara sex björgunnar menn, þrjá vinnu menn og fjóra sjúklinga.
  Einn þurfti að fara í búð fyrir lokun og Einn snéri við þegar hann sá hverskonar æfing þetta var.
  kv Sigrún