Vélsleðar

 

Sveitin á fjóra  vélsleða af gerðini Ski Doo grand touring 600  árgerð 2000 Lynx árgerð 2015 og Lynx árgerð 2017 Yamaha viking árgerð 2005  Jaki 4, Jaki 5 Jaki 6 og 8 . Þeir eru útbúnir með GPS tækjum, Snjóflóðastöngum, skóflum, helsta skyndihjálparbúnaði ásamt því að hver einstaklingur skal nota snjóflóðaýli á sleðunum.

Sveitin á tvær tveggja sleða kerrur  vel útbúinar ef þörf er á að flytja marga sleða í einu þar sem Chevrolettinn hefur þann kost að geta einnig flutt tvo sleða á pallinum.

Comments are closed.