Viltu leika sjúkling?

Langar þig að leika sjúkling eða týnda manneskju á Landsæfingu sem fram fer laugardaginn 8. október næstkomandi ? Leikarar þurfa að- vera 13 ára og eldri.
Ef þig langar til þess þá verður þú að nálgast leyfisbréf og fá foreldra eða forráðamenn til að samþykja þátttökuna.
Leyfisbréfið er hægt að nálgast hjá Rakel í 10. bekk.
Skilafrestur er til föstudagsins 30. september nk. til Rakelar í 10. Bekk.

Ef frekari upplýsinga þarfnast er hægt að hringja í
Sigrúnu Maríu í síma 896 2883.
Kveðja
Björgunarfélag ísafjarðar.

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.