Vorferðin í Djúpuvík

Nú hefur verið ákveðið að fara vorferð Björgunarfélags Ísafjarðar í Djúpuvík á ströndum, dagana 30. apríl til 3. maí.
Þeir sem hafa hug á að koma með eru beðnir um að mæta á fund í Guðmundarbúð kl. 20 n.k. mánudagskvöld.
Nauðsinlegt er að mæta til að setja saman ferðaráætlun, raða niður í bíla o.fl.

Vorferðarnefnd.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

One Response to Vorferðin í Djúpuvík

  1. Anonymous says:

    Sælir félagar.
    Kemst því miður ekki með í þessa ferð, er bundinn í báða skó þessa helgi. Er viss um að þetta verður frábær ferð, kemst vonandi með næst. Góða ferð!

    Kv., Eggert