Salur

Salur Guðmundarbúð

Guðmundarbúð er staðsett á annarri hæð í húsi Björgunarfélagsins við Sindragötu 6 á Ísafirði.
Salurinn hentar vel fyrir fjölbreytta viðburði á borð við fundi, námskeið, veislur og aðrar samkomur.

  • Sætapláss fyrir allt að 100 gesti

  • Aðgengi að lyftu

  • Eldhús með starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirlitinu



Leigumöguleikar

Dagleiga
08:00–16:00
Hentar t.d. fyrir fundi, námskeið og aðra viðburði sem fer fram yfir daginn.

Kvöldleiga
16:00–13:00 daginn eftir
Hentar fyrir veisluhöld, afmæli og kvöldviðburði.

Veisluhöld
Afhent daginn fyrir valinn dag – Skil daginn eftir valinn dag.
Hentar fyrir stærri veislur sem krefjast meiri undirbúnings t.d. fermingar eða brúðkaup.

Shopping Cart