Um félagið
Saga félagsins
Björgunarfélag Ísafjarðar var stofnað 31.október árið 1998, þar með sameinuðust tvær björgunarsveitir á Ísafirði, Björgunarsveitin Skutull og Hjálparsveit Skáta á Ísafirði.
Félögin sem stofnuðu Björgunarfélagið höfðu keypt sameiginlega húsnæði félagsins að Sindragötu 6 sem heitir Guðmundarbúð.
Félögin sameinuðust formlega árið 1999 það sama ár og Slysavarnafélagið Landsbjörg var stofnað og ran hið nýja félag inn í þau samtök.

Stjórn félagsins

Valþór Atli Birgisson
Formaður
valthor@jaki.is

Teitur Magnússon
Varaformaður
teitur@jaki.is

Kristinn Ísak Arnarson
Varamaður
netfang@jaki.is

Guðmundur Haukur Sigurlaugsson
Gjaldkeri
gjaldkeri@jaki.is

Gísli Sveinn Aðalsteinsson
Varamaður
gisli@jaki.is

Bergsteinn Snær Bjarkason
Ritari
steini@jaki.is

Ari Kristjánsson
Meðstjórnandi
ari@jaki.is